Fjölært íslenskt R-Ö

Listinn er birtur með fyrirvara um prentvillur og ekki er víst að allar plönturnar séu alltaf til hjá okkur í stöðinni.

Íslenskt heiti

Latneskt heiti

 Lýsing

Rabarbari

'Glaskin‘s Perpetual'

Rheum x hybridum

'Glaskin‘s Perpetual'

Matjurt. 60 cm. Frjóan, meðalrakan jarðveg, harðgerður. 80-100 cm millibil.

Randagras

Phalaris arundinacea 'Picta'

Skrautgras. 100-130 cm. Hvítröndótt blöð. Skríður töluvert  harðgert. Frjóan, meðalrakan jarðveg.

Rauð hvönn /

Kóreuhvönn

Angelica gigas

1-2 m. Rauðfjólublá blóm í þéttum, hvelfdum, hálf-kúlulaga sveip. Harðgerð og tilkomumikil. Skammlíf. Hefur samskonar lækningamátt og íslenska Ætihvönnin. Næringarríkan, rakaheldin jarðveg og hálfskugga.

Rauðsmári

Trifolium pratense

30-60 cm. Stórir rauðbleikir blómkollar í júlí-ágúst. Léttan, rýran jarðveg, bjartan stað.Myndar breiður. Mjög harðger. Íslensk planta.

Regnfang /

Hrokkinregnfang

Tanacetum vulgare ssp. crispum

80-100 cm. Gulri blómhnapppar í ágúst-september. Fíngert ilmandi lauf. Harðgert, dálítið skriðult. Léttan, sendinn jarðveg, bjartan stað.

Riddaraspori

'Astolat'

Delphinium x cultorum 'Astolat'

90-150 cm. Heinföld, hálffyllt bleik blóm í júlí-september. Þarf uppbindingu. Næringarríkan jarðveg og bjartan stað. Harðgerður. Pacific-sería.

Riddarspori

'Bellamosum'

Delphinium x cultorum 'Bellamosum'

90-120 cm. Himinblá blóm í júlí-september. Þarf uppbindingu. Næringarríkan jarðveg og bjartan stað. Harðgerður. Belladonna-sería.

Riddarapori

'Black Knight'

Delphinium x cultorum

'Black Knight'

90-150 cm. Einföld, hálffyllt dökkfjólublá blóm í júlí-september. Þarf uppbindingu. Næringarríkan jarðveg og bjartan stað. Harðgerður. Pacific-sería.

Riddaraspori

'Casa Blanca'

Delphinium x cultorum

'Casa Blanca'

90-150 cm. Hvít blóm. Langir þéttir blómklasar. Þarf uppbindingu. Næringarríkan jarðveg og bjartan stað. Harðgerður. Belladonna-sería.

Riddaraspori

'Cliveden Beauty'

Delphinium x cultorum

'Cliveden Beauty'

90-150 cm. Himinblá blóm. Langir þéttir blómklasar. Þarf uppbindingu. Næringarríkan jarðveg og bjartan stað. Harðgerður. Belladonna-sería.

Riddaraspori

'Dark blue/white bee'

Delphinium x cultorum 'Dark blue/white bee'

70-90 cm. Dökkblá blóm með hvíta miðju í júlí-september.  Þarf uppbindingu. Næringarríkan jarðveg og bjartan stað. Harðgerður. Magic-Fountains sería.

Riddaraspori

'White/dark bee'

Delphinium x cultorum

'White/dark bee'

70-90 cm. Hvít blóm með dökkbláa miðju í júlí-september. Þarf uppbindingu. Næringarríkan jarðveg og bjartan stað. Harðgerður. Magic-Fountains sería.

Risaklukka

Campanula latifolia

80-100 cm. Fjólubláar, víðar lútandi klukkur í júlí. Plantan þarf uppbindingu. Léttan jarðveg.

Rjóðursnotra

Anemone sylvestris

20-30 cm. Stór gulhvít ilmandi blóm í júní-júlí. Dálítið skriðul. Léttur framræstur jarðvegur.

Roðablóm

Heuchera Newest Hybrids

40-50 cm. Lítil hvít til rauð blóm í júlí-ágúst. Blendingur milli H.americana x H.micrantha. Blöðin eru mismunandi: græn, bronslit, skellótt, silfurlit, æðótt og misjafnlega Harðger. Skuggþolinn, rakan, næringarríkan jarðveg.

Roðafífill

Hieracium aurantiacum

15-30 cm. Appelsínurauð blóm í júlí-ágúst. Sólelskur, nægjusamur. Þurran, sendin jarðveg. Skríður og sáir sér.

Roðahetta 'Peggy'

Lychnis flos-jovis nana 'Peggy'

25 cm. Rósrauð blóm í þéttum sveip í júní-júlí. Hvítloðin blöð, léttan, frjóan jarðveg. Bjartan stað. Þolir illa vætu.

Roðaskriðnablóm

Arabis caucasica 'Compinkie'

5-15 cm. Bleik blóm í maí-júní. Myndar breiður, þurran, bjartan stað. Framræstan jarðveg. Góð steinhæðaplanta, í hleðslur og kanta.

Roðasteinbrjótur

Saxifraga x arendsii

10-20 cm. Ljósbleik blóm í maí-júní. Myndar þéttar sígrænar þúfur af blaðhvirfingum. Þarfnast skiptingar á 3-5 ára fresti. Harðgerður. Jafnrakan, léttan og frekar rýran jarðveg.

Roðasteinbrjótur

'Blütenteppich'

Saxifraga x arendsii 'Blütenteppich'

10-20 cm. Dökkbleik blóm í maí-júní. Þéttar sígrænar þúfur af blaðhvirfingum. Þarfnast skiptingar á 3-5 ára fresti. Harðgerður. Jafnrakan, léttan og frekar rýran jarðveg.

Romanzoffia unalaskensis

Romanzoffia unalaskensis

10-15 cm. Lítil hvít blóm meira og minna allt sumarið. Falleg hóflaga dökkgræn blöð.

Rottueyra

Cerastium biebersteinii

20-30 cm. Hvít blóm í júní-ágúst. Myndar breiður, þurrkþolið, gott í steinhæðir og hleðslur. Harðgert.

Rómarmalurt

Artemisia pontica

40-70 cm. Grágræn, ákaflega falleg fínleg blöð, dálítið skriðul, ilmar. Bjartan stað, léttan og rýran jarðveg. Falleg á móti sígrænum plöntum. Harðger.

Rósalaukur

Allium oreophilum

10-30 cm mjó laufblöð. Stór skállaga skærbleik blóm í hvelfdum sveip í júlí. Harðgerður. Léttur framræstur jarðvegur.

Rósavallhumall 'Kirschkönigin'

Achillea millefolium var. rosea

50-60 cm. Rósrauð blóm í ágúst. Mjög harðgerður

Runnagríma / Skotaklukka

Penstemon fruticosus

20-40 cm. Bláar eða bleikar klukkur á uppsveigðum stöngli í  júlí-ágúst. Sígræn blöð. Léttan jarðveg. Blómviljug og meðalharðgerð, á erfitt í vetrarumhleyppingum. Gott að vetrarskýla.

Rússaíris

Iris sibirica

80- 100 cm. 2-3 bláfjólublá blóm á hverjum stöngli í júlí. Graslík blöð,. Rakan frjóan jarðveg, en þolir þurrk. Hentar vel við tjarnir og læki. Harðgerð. Harðgerð. Bjartan stað.

Sakalínsteinbrjótur

Saxifraga sachalinensis

20-30 cm. Hvít lítil blóm í löngum skúf í maí-júní. Spaðalaga sígræn blöð í hvirfingum. Þolir hálfskugga. Harðgerður, léttan jafnrakan jarðveg. Góður í steinhæðir.

Sápujurt

Saponaria ocymoides

10-20 cm. Bleik ilmandi blóm í júlí-ágúst. Hangandi vöxtur. Þurran og sólríkan stað. Blómsæl og harðgerð. Góð í steinhæðir.

Sápujurt

'Snow Tip'

Saponaria ocymoides

'Snow Tip'

10-20 cm. Hvít ilmandi blóm í júlí-ágúst. Hangandi vöxtur. Þurran og sólríkan stað. Blómsæl og harðgerð. Góð í steinhæðir.

Sedrusmjólk

Euphorbia cyparissias

20-30 cm. Mjó blágræn blöð, gul hjartalaga háblöð í júní-júlí. Mjög skriðul. Léttan jarðveg og bjartan stað. Harðgerð.

Sifjarfífill

Hieracium villosum

Skærgular körfur, hvítloðin blöð. 20-30 cm. Þolir illa bleytu.

Sigurbjörg

Digitalis x mertonensis

50-80 cm. Bleikar stórar klukkur í júlí-ágúst. Þarf uppbindingu. Næringarríkan, léttan jarðveg, þolir hálfskugga.

Silfurdepla

Veronica incana 'Silbersee'

(V. spicata ssp. incana

20 cm. Dökkblá blóm í klösum í júní-júlí. Silfurgrá laufblöð. Léttan, frjóan jarðveg. Þolir hálfskugga. Harðgerð.

Silfurhnappur

Achillea ptarmica

50-80 cm. Hvítir fylltir smáir hnappar í júlí-september.  dálítið skriðull, harðgerður.

Silfurkornblóm

Centaurea dealbata

70-100 cm. Stór bleik blóm í júlí-ágúst. Fínleg laufblöð. Harðgert. Léttan jarðveg.

Silfursóley

Ranunculus aconitifolius

'Flore Pleno'

40-60 cm.Hvítir fylltir hnappar í júní-ágúst. Harðgerð,

skuggþolin. Myndar stóra brúska. Meðalrakan, frjóan

jarðveg.

Silkibóndarós

'Fen Yu Nu'

Paeonia  

'Fen Yu Nu'

60-70 cm. Ofkrýnd bleik blóm með gula miðju. Ilmar. Frjóan, rakaheldin, léttan jarðveg. Skjól og bjartan stað. Gæti þurft uppbindingu. (kínversk bóndarós)

Silkibóndarós

'Fu Shi '

Paeonia

'Fu Shi '

50-60 cm. Ofkrýnd bleik stór blóm, allt að 15 cm um sig. Ilmar. Frjóan, rakaheldin, léttan jarðveg. Skjól og bjartan stað. Gæti þurft uppbindingu.

Silkibóndarós

'Hong Jin Gang'

Paeonia

'Hong Jin Gang'

50 cm. Ofkrýnd rauð stór blóm, allt að 11-12 cm um sig. Ilmar. Frjóan, rakaheldin, léttan jarðveg. Skjól og bjartan stað. Gæti þurft uppbindingu.

Silkibóndarós

'Huang Jin Lun'

Paeonia

'Huang Jin Lun'

50 cm. Ofkrýnd gul stór blóm, allt að 11-12 cm um sig. Ilmar. Frjóan, rakaheldin, léttan jarðveg. Skjól og bjartan stað. Gæti þurft uppbindingu.

Silkibóndarós

'Lian Tai Zi'

Paeonia 'Lian Tai Zi'

30-40 cm. Ofkrýnd bleik blóm með hvíta miðju. Blómin allt að 10 cm um sig. Ilmar. Frjóan, rakaheldin, léttan jarðveg. Skjól og bjartan stað.

Silkibygg

Hordeum jubatum

30-60 cm. Skrautgras. Silfruð öx með rauðleitri slikju í júlí-ágúst. Meðalharðgert, má þurrka. Einært eða tvíært. Heldur sér við með sjálfsáningu.

Silkimura

Potentilla atrosanguinea var. argyrophylla

30-50 cm. Stór, rauðgul blóm með dekkri miðju í júlí-ágúst, Ljósgrágræn loðin blöð. Sáir sér dálítið. Bjartan stað, léttan jarðveg. Harðgerð.

Síberíuhumall

'Love Parade'

Achillea sibirica var. camtschatica

'Love Parade'

30-60 cm. Stór bleik blóm í þéttum sveipum í júlí-ágúst. Sólelskur. Vindþolinn, harðgerður.

Sítrónublóðberg

'Aureus'

Thymus x citriodorus 'Aureus'

10-20 cm. Ljósbleik blóm í þéttri blómskipan í júlí-ágúst. Jaðlæg, léttskriðulir stönglar. Mikið ilmandi. Notuð sem krydd og í te. Bjartan stað, léttan rýran jarðveg. Harðgert.

Sjafnargras

Thalictrum minus 'Adiantifolium'

40-60 cm. Gulgræn fínleg blóm í sveipum í júlí-ágúst.

Léttan, meðalrakan jarðveg. Skuggþolið. Harðgert.

Sjafnarkornblóm

Centaurea pulcherrima

40-60 cm. Blöðin eru dálítið hærð. Rauðfjólublá blóm í júlí-ágúst. Harðger. Léttan jarðveg.

Skarlatsfífill 'Goldball'

Geum coccineum 'Goldball'

30-50 cm. Gul blóm í júní-júlí. Sólríkan stað. Harðger.

Skeggklukka

Campanula barbata

20-30 cm. Fjólubláar, meðalstórar klukkur í ágúst-september. Léttan jarðveg

Skessuhnoðri

Rhodiola semenowii

30-60 cm. Gulhvít blóm í júní-júlí, rauðleit fræhýði.

Uppréttir stönglar. Bjartan stað. Léttan, rýran jarðveg. Harðger.

Skessujurt

Levisticum officinale

Kryddjurt. 150-200 cm. Gulhvítir blómsveipir í júlí-ágúst. Góð stakstæð. Frjóan, rakan jarðveg, þolir hálfskugga. Harðger. Má nota blöð, fræ og rætur af plöntunni.

Skógarblámi

Hepatica nobilis

(H. triloba)

15-20 cm. Himinblá blóm í apríl-maí, áður en ný blöð byrja að myndast. Skuggþolin botnplanta, Sígræn, þrísepótt blöð. Góð í steinhæðir og sem botngróður. Nokkuð harðger, getur farið illa í vorfrostum. Léttan jarðveg.

Skógarsalvía

'Rosenwein'

Salvia nemorosa

'Rosenwein'

40-60 cm. Lítil fjólublá blóm í löngum toppi í júlí-september.  Blómviljug. Léttan jarðveg, bjartan stað. Þarf líklega uppbindingu.

Skógarvatnsberi 'Grandmother‘s Garden'

Aquilegia vulgaris 'Grandmother‘s Garden'

40-60 cm. Meðalstór blóm, í júní-ágúst. Blandaðir litir. Harðgerður.

Skógarvatnsberi

'Nora Barlow'

Aquilegia vulgaris plena 'Nora Barlow'

50-80 cm. Meðalstór, fyllt blóm, blandaðir litir í júní-ágúst. Harðgerður.

Skógarþristur

Trillium grandiflorum

Dökkgræn gljáandi blöð, hvít stór blóm í maí-júní. 30-40 cm. Skuggþolinn, dálítið skriðull. Vill raka.

Skrautkollur

Knautia macedonica

'Mars Midget'

40-70 cm. Dökkrauðir blómkollar á löngum stilkum í ágúst-september. Leggst svolítið út. Hlýjan, bjartan stað, frjóan jarðveg. Harðger og blómviljugur.

Skrautlúpína 'Edelknaben'

Lupinus x regalis

'Edelknaben'

60-100 cm. Rauð blóm í júní-ágúst. Bjartan sólríkan stað. Þolir vel þurrk. Meðalharðgerð, getur verið  skammlíf. (='The Pages')

Skrautlúpína 'Fräulein'

Lupinus x regalis 'Fräulein'

60-100 cm. Kremhvít blóm í júní-ágúst. Bjartan sólríkan stað. Þolir vel þurrk. Meðalharðgerð, getur verið  skammlíf.  (='Noble Maiden')

Skrautlúpína 'Kastellan'

Lupinus x regalis 'Kastellan'

60-100 cm. Blá blóm með hvítum væng í júní-ágúst. Bjartan sólríkan stað. Þolir vel þurrk. Meðalharðgerð, getur verið  skammlíf. (='The Governor')

Skrautlúpína 'Kronleuchter'

Lupinus x regalis 'Kronleuchter'

60-100 cm. Ljósgul blóm í júní-ágúst. Bjartan sólríkan stað. Þolir vel þurrk. Meðalharðgerð, getur verið  skammlíf.  (='Chandelier')

Skrautlúpína

'Mein Schloß'

Lupinus x regalis 'Mein Schloß'

60-100 cm. Dökkrauð blóm í júní-júlí. Bjartan sólríkan stað. Þolir vel þurrk. Meðalharðgerð, getur verið  skammlíf.  (='My Castle')

Skrautlúpína 'Schloßfrau'

Lupinus x regalis 'Schloßfrau'

60-100 cm. Bleik blóm  með hvítum væng í júní-ágúst. Bjartan sólríkan stað. Þolir vel þurrk. Meðalharðgerð, getur verið  skammlíf.  (='The Castelaine')

Skrautpuntur, gulur

Milium effusum 'Aureum'

Skrautgras. Skærgul blöð, gulgrænir strápuntar í ágúst. Um 1 m á hæð. Skjólgóðan stað.

Skrautsúra

Rheum palmatum

150-200 cm. Blómstöngull með rauðgulum blómum í júlí-ágúst. Stór rauðleit blöð. Skuggþolin en kýs birtu, rakan frjóan jarðveg. Harðgerð.

Skrautsúra

'Rote Töne'

Rheum palmatum var. tanguticum 'Rote Töne'

150-200 cm. Eldrauð blóm í júlí-ágúst. Fínlegri laufblöð en aðaltegundin. Skuggþolin, frjóan, rakan jarðveg. Harðgerð.

Skriðblágresi

Geranium x cantabrigiense

30-40 cm. Ljósbleik blóm í júlí-ágúst. Allskriðult, harðgert og skuggþolið. Myndar þúfur. Blöðin ilma mikið.

Skriðklukka

Campanula rapunculoides

60-100 cm. Stórar, fjólubláar klukkur öðrum megin á  stönglinum í ágúst-september. Mjög skriðul. Léttan jarðveg.

Skriðublaðka

Lewisia sierrae

10-15 cm. Hvít eða bleik blóm í júní-júlí. Nállaga blöð í

stofnhvirfingum. Sígræn. Léttan, þurran jarðveg, bjartan stað. Þolir illa vetrarumhleypinga. Gott að vetrarskýla.

Skriðugoðalykill

Dodecatheon pulchellum

15-30 cm. Rauðfjólublá blóm í júní-júlí. Fínleg tegund. Rakan, frjóan og léttan jarðveg. Þolir hálfskugga.

Slöngusúra

Polygonum bistorta ssp. carneum

60-70 cm.  Hvít til fölbleik blóm í sveigðum skúfum efst á blóm- stönglunum í júlí-september. Þolir hálfskugga. Rakan, frjóan jarðveg.

Smáklukka

Campanula cochleariifolia

5-15 cm. Ljósbláar lútandi klukkur í júlí-september. Myndar breiður, skriðul, blómsæl.

Smáklukka 'Alba'

Campanula cochleariifolia 'Alba'

5-15 cm. Hvítar lútandi klukkur í júlí-september. Myndar breiður, skriðul, blómsæl.

Snepla

'Pagei'

Hebe ochracea

'Page'

Sígrænn, 30-50 cm runni. Gráblá blöð.  Hvít blóm í

klösum í júlí. Þrífst vel í sendnum jarðvegi, þarf vetrarskýi  fyrstu árin. Hentar í steinhæðabeð.

Snæbreiða

Hutchinsia alpina

5-15 cm. Hvít lítil ilmandi blóm í maí-sept. Myndar breiður, sáir sér talsvert. Harðgerð. Hentar vel í steinhæðabeð, í léttan, framræstan jarðveg.

Snækollur

Anaphalis margaritacea

40-80 cm. Gráhvít blóm í júlí-september, má þurrka. Harðgerður. Skriðull.

Sólskjöldur

Ligularia stenocephala

120-150 cm. Gul blóm í löngum klasa í júlí-ágúst. Stönglar rauðbrúnir, hjartalaga blöð. Frjóan, rakan jarðveg. Bjartan stað, en þolir hálfskugga. Harðger.

Spaðahnoðri

Sedum spathulifolium

Sígrænar tvílitar blaðhvirfingar, rauðar að utan og gráar að innan. Skærgul blóm í júlí, 10-15 cm, vetrarskýlingu.

Spaðahnoðri 'Atropurpurea'

Sedum spathulifolium 'Atropurpurea'

5-10 cm. Gul blóm í júlí. Sígrænar, purpurarauðar þéttar blaðhvirfingar. Bjartan stað, þurran, sendinn jarðveg. Meðalarðger. Góður í steinhæðir.

Spaðahnoðri 'Cape Blanco' / Héluhnoðri

Sedum spathulifolium

'Cape Blanco'

5-10 cm. Gul blóm í júlí. Sígrænar, föl silfurgráar, þéttar blaðhvirfingar með gráhvítum blæ. Bjartan stað, þurran, sendinn jarðveg. Meðalharðger. Góður í steinhæðir.

Steinahnoðri

'Roseum'

Sedum spurium

'Roseum'

10-15 cm. Ljósbleik blóm í ágúst-september. Blómviljugur. Útafliggjandi, skriðulir rótskeyttir stönglar. Sígrænt lauf. Léttan jarðveg, þolir hálfskugga. Harðgerður.

Steinahnoðri

'Voodoo'

Sedum spurium

'Voodoo'

10-15 cm. Rauð blóm í ágúst-september. Blómviljugur. Útafliggjandi, skriðulir rótskeyttir stönglar. Sígrænt, purpurararautt lauf. Léttan jarðveg, þolir hálfskugga. Harðgerður.

Steinbroti / Roðasteinbroti

Bergenia purpurascens

(B. delavayi)

30-45 cm. Bleik blóm á þykkum stöngli í maí-júní. Sígræn blöð. Skuggþolinn.

Stilklauf

Rodgersia pinnata

80-100 cm. Hvít eða fölbleik blóm í klasa í júlí-ágúst. Stór blöð. Skuggþolið, þarf skjól. Frjóan, rakan jarðveg.

Stilklauf

'Fireworks'

Rodgersia pinnata

'Fireworks'

80-100 cm. Bleik blóm í klasa í júlí-ágúst. Stór blöð.

Skuggþolið, þarf skjól. Frjóan, rakan jarðveg.

Stjörnublaðka

Lewisia cotyledon

15-30 cm. Fjölmargir blómlitir í maí-júní. Þéttar

blaðhvirfingar og breið blöð. Sígræn. Léttan, þurran jarðveg, bjartan stað. Þolir illa vetrarumhleypinga. Vetrarskýli.

Stjörnuhnoðri

Sedum kamtschaticum

15-30 cm. Rauðgul blóm í júli-september. Útafliggjandi. uppsveigðir stönglar. Þolir hálfskugga, þurran, sendinn jarðveg. Harðgerður

Stjörnuhnoðri 'Variegatum'

Sedum kamtschaticum 'Variegatum'

15-30 cm. Rauðgul blóm í júlí-september. Útafliggjandi, uppsveigðir blómstönglar, blöðin eru græn með gula jaðra. Þolir hálfskugga, þurran, sendinn jarðveg. Meðalharðger.

Storkablágresi

Geranium sylvaticum

40-70 cm. Fjólublá blóm í júlí-ágúst. Léttan, frjóan jarðveg. Myndar beiðar blaðhvirfingar. Harðgerð, skuggþolin. Þrífst vel með birki. Íslensk planta.

Stóriburkni

Dryopteris filix-mas

70-100 cm. Stærstur íslenskra burkna. Myndar breiða brúska af stórum blöðum, allgrófum. Mjög harðgerður og gróskumikill. Skuggþolinn. Meðalrakan, frjóan jarðveg. Íslensk planta.

Stúdentadrotting 'Midget'

Dianthus barbatus nanus 'Midget'

20 cm. Blandaðir blómlitir í júní-ágúst. Bjartan stað og léttan, sendinn jarðveg. Góð í steinhæðir, blómviljug. Skammlíf.

Stúdentadrottning 'Nigrescens'

Dianthus barbatus

'Nigrescens'

20-40 cm. Dökk ilmandi blóm í júní-ágúst. Græn blöðin verða rauðbrún. Blómviljug. Bjartan stað og léttan, sendinn jarðveg. Skammlíf.

Sumarmáni

Helenium hoopesii

40-90 cm. Dökkgul blóm með ljósari kanti í júlí-ágúst. Sólríkan stað. Frjóan, aðeins rakan jarðveg. Harðger.

Sveipstjarna

Astrantia major

50-100 cm. Ljósbleik blóm í júlí-ágúst. Auðvelt að þurrka. Skuggþolin. Blómviljug.

Sveipstjarna 'Ruby Cloud'

Astrantia major 'Ruby Cloud'

50-60 cm. Rauð blóm í júlí-ágúst. Góð til afskurðar. Mjög blómviljug. Skuggþolin.

Sverðsunna

Inula ensifolia

20-30 cm. Gullgular körfur á blöðóttum stönglum í ágúst-september. Bjartan stað. Frjóan og léttan jarðveg.

Sæhvönn

Ligusticum scoticum

30-90 cm. Hvítir, kremaðir blómsveipir í júní-júlí.  Myndar þéttan brúsk. Harðgerð, saltþolin, sáir sér dálítið. Íslensk planta.           

Tindadjásn

Anaphalis nepalensis

10-20 cm.Hvítar blómkörfur í júlí-ágúst. Silfurlit blöð, dálítið skriðul planta. Þurran, sendin jarðveg.

Tígulvöndur

Gentiana dahurica

15-30 cm. Fagurblá blóm í ágúst-september. Hentar vel í steinhæðabeð. Frjóan léttan jarðveg. Harðger, en þolir illa flutning. Þolir hálfskugga. Góður í steinhæðabeð.

Tjarnaíris

Iris pseudacorus

80-100 cm. Stór gul blóm í júlí-ágúst. Rakan frjóan jarðveg. Hentar vel við tjarnir og læki. Blómstrar lítið í þurrum jarðvegi. Harðgerð. Bjartan stað.

Trollius patulus 'Holubeck'

Trollius patulus 'Holubeck'

30-50 cm. Gul einföld blóm í júlí-ágúst. Skuggþolinn og  harðgerður. Meðalrakan, frjóan jarðveg.

Tröllaskjöldur

Ligularia veitchiana

150-170 cm. Gular körfur í löngum klasa í júlí-ágúst.

Fyrirferðamikil planta, með stór tennt blöð. Frjóan, rakan jarðveg. Bjartan stað, en þolir hálfskugga. Harðger.

Turnskjöldur

Ligularia przewalskii

100-150 cm. Gul blóm í löngum grönnum klasa í júlí-ágúst. Fínleg djúpflipótt blöð, fínlegri en aðrir skildir. Frjóan, rakan jarðveg. Bjartan stað, en þolir hálfskugga.

Tyrkjasól

'Beauty of Livermere'

Papaver orientale

'Beauty of Livermere'

60-80 cm. Eldrauð stór blóm með svarta miðju í júlí-ágúst. Bjartan stað, frjóan jarðveg. Harðgerð.

Tyrkjasól

'Royal Wedding'

Papaver orientale

'Royal Wedding'

60-80 cm. Hvít stór blóm með svarta miðju í júlí-ágúst. Bjartan stað, frjóan jarðveg. Harðgerð.

Tyrkjasól 'Pizzicato'

Papaver orientale

'Pizzicato'

50 cm. Blandaðir, rauðir, bleikir, hvítir litir með svarta miðju í júlí-ágúst. Bjartan stað, frjóan jarðveg. Harðgerð.

Týshjálmur

Aconitum septemtrionale 'Ivorine'

Mjólkurhvít blóm í löngum klösum í júlí. Um 90 cm. Harðgerður.

Undrarót

Peucedanum ostruthium

80-100 cm.  Hvít lítil blóm í stórum sveipum í ágúst.  Frjóan rakaheldinn jarðveg, harðgerð.

Urðargull

Chiastophyllum oppositifolium

15-25 cm. Gulir blómklasar í júlí, sígræn blöð. Hálfskugga, góð sem undirgróður. Frekar viðkvæmt og þarf vetrarskýli.

Urðarhnoðri

Sedum lydium

5-8 cm Hvít blóm í júlí-ágúst, rauð fræhýði. Blöðin verða rauðleit í þurrum jarðvegi. Myndar breiður. Harðgerður. Bjartan stað, þurran, sendinn jarðveg. Góð þekjuplanta.

Urðarhúfa

Elmera racemosa

15-20 cm. Gulhvít blóm í litlum skúfum í júlí-ágúst. Harðgerð, góð í steinhæðir. Frjóan, meðalrakan jarðveg.

Útlagi

Lysimachia punctata

60-100 cm. Gul stór blóm í krönsum í blaðöxlum í júlí-september. Frjóan, meðalrakan jarðveg. Þarf uppbindingu. Dálítið skriðull, þolir hálfskugga. Harðger.

Vallhumall 'Colorata'

Achillea millefolium 'Colorata'

Stórir blómsveipir í ágúst, margir ljósir blómlitir. 40-60 cm á hæð. Þurran, bjartan stað, harðgerður.

Varðarlykill

Primula yargonensis

20-30 cm. Bleik stór blóm með hvítu auga í maí-júní.

Bjartan stað. Léttan, frjóan, meðalrakan jarðveg.

Harðgerður.

Vaxklukka

Campanula alliariifolia

30-70 cm. Hvítar lútandi klukkur öðrum megin á blómstönglinum í júlí-ágúst. Harðgerð, þolir nokkurn skugga.

Veðurþistill

Carlina acaulis ssp. simplex 'Bronze'

Stórar hvítar til ljósbleikar körfur í sept.10-15 cm á hæð. Hlýjan og sólríkan vaxtarstað.

Venusvagn /  Bláhjálmur

Aconitum napellus

80-130 cm hár, þarf ekki uppbindingu. Fjólublá blóm í löngum klösum í ágúst-september. Eitraðar rætur. Skuggþolinn, harðgerður.

Venusvagn 'Carneum'

Aconitum napellus 'Carneum'

80-100 cm. Fölbleik blóm í júlí.

Vepjulilja

Fritillaria meleagris

20-30 cm. Rauðfjólublá lútandi blóm með ljósu reitamunstri í maí-júní. Laukplanta. Frjóan, frekar rakaheldin jarðveg. Þolir hálfskugga. Harðger.

Vetrarblóm

Saxifraga oppositifolia

5 cm. Rauðfjólublá lítil blóm í apríl-maí. Sígræn, þurran jarðveg, bjartan stað. Harðgert. Góð í steinhæðir. Íslensk planta.

Vormura

Potentilla neumanniana 'Nana'

5-10 cm. Gul stór blóm í maí-júlí, myndar breiður.

Blómviljug. Bjartan stað, léttan jarðveg. Harðgerð.

Vornóra

Minuartia verna

10-20 cm. Hvít blóm í júní-júlí. Myndar breiður,  bjartan stað. Harðgerð.

Völskueyra

Cerastium tomentosum

15-20 cm. Hvít blóm í júní-ágúst. Harðgert, fínlegra en rottueyra. Þurran jarðveg, sólríkan stað. Myndar breiður, gott í steinhæðir og hleðslur.

Völvuhnoðri

Sedum telephium ssp. maximum

30-60 cm. Grængul blóm í flötum skúf í ágúst-september. Þéttir, stórir brúskar. Blágræn þykk laufblöð. Harðger, léttan sendinn jarðveg. Bjartan stað.

Wulfenia carinthiaca

Wulfenia carinthiaca

Fjólublá blóm á um 50 cm háum stönglum í júlí-ágúst. Skjólgóðan stað

Þekjulaukur

Sempervivum tectorum

5-20 cm. Stór rauð til bleik blóm á þykkum stönglum í júlí-ágúst. Breiðar blaðhvirfingar úr þykkum, sígrænum rauðleitum blöðum. Sólríkan og þurran stað. Mörg afbrigði. Góð þekjuplanta, harðger.

Þrenningarfjóla

Viola tricolor

10-25 cm. Þrílit blóm, fjólublá, gul og hvít, allt sumarið. Sáir sér í breiður. Þarf sendinn, léttan jarðveg og bjartan stað, harðgerð. Íslensk planta.

Þúsundgeisli

Telekia speciosa

100-150 cm, stór hjartalaga blöð. Gular blómkörfur á greinóttum stönglum í ágúst, rakan jarðveg, skjól og uppbindingu.

Þyrnihnetulauf

Acaena microphylla

10 cm. Fínleg, skuggþolin þekjuplanta.  Rauðbrúnir blómkollar í júlí-ágúst. Myndar breiður með tímanum, greinar skjóta rótum. Harðgerð. Góð sem botngróður.

. Gróðrarstöðin Storð | Ferjuvegur 1 | 806 Selfoss | Sími 564-4383 | stord@stord.is