Fjölært íslenskt

Gróðrarstöðin býður upp á mikið úrval fjölærra plantna. Þær eru allar ræktaðar í pottum til að tryggja gæði þeirra og til að þær þoli flutning sem best.

Listarnir eru birtir með fyrirvara um prentvillur og ekki er víst að allar plönturnar séu alltaf til hjá okkur í stöðinni.

Listi yfir fjölærar plöntur raðað eftir íslensku heiti.

. Gróðrarstöðin Storð | Ferjuvegur 1 | 806 Selfoss | Sími 564-4383 | stord@stord.is